Blogger

Ég hef ekkert getað notað blogger í tvo daga því að eftir lagfæringar þeirra pyra mann hætti blogger að fíla notendanafnið mitt sem var gjó. Hann Paul hjá Pyra reddaði þessu öllu fyrir mig og hann sagði að hann væri vonandi á leiðinni til Íslands í sumar og þá sagði ég að það yrði haldið bloggera partý fyrir hann. Er það ekki málið? En virkar þetta núna?