í tækinu

Ske – Julietta II
Loksins loksins eru þeir komnir á blað aftur. Rosalegt hvað þetta lag er stórhættulegt. Maður heyrir það og þá fer það beint í hausinn.

Zwan – Honestly
Billy Corgan er með svo flotta rödd. Fíla samt Smashing Pumpkins betur.

Paul McCartney – Hey Jude (Live útgáfa)
Að heyra tugþúsundir syngja nah nah nah nahhha nah toppar allt. Maður hefur séð hann live og það gerir þetta allt miklu betra.

Michael Nyman – The Second Morrow
Snilldarlag úr hinni frábæru mynd Gattaca. Keypti einmit best of Michael Nyman um daginn en hann hefur t.d. gert tónlistina í The Piano.

Belle & Sebastian – Stars of track & field
Gott lag af If you´r feeling sinister plötunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s