Mac Mini og iPod Shuffle

Steve Jobs er búin að tilkynna allt sem merkilegt má kallast á MacWorld og það sem stendur uppúr er óneitanlega Ipod Shuffle sem kemur í 512mb og 1gb útgáfum, er varla stærri en tyggjópakki og tengist beint í USB2. Það er engin skjár þannig að maður sér ekkert hvað maður er að hlusta á og maður stjórnar ekkert um það hvað er næst, enda er þetta kallað Ipod Shuffle. Hann spilar bara eitthvað.

Svo er það hauslausi Makkinn eða Mac Mini (ljótt nafn). Þarna er verið að selja tölvu sem kemur án skjás, lyklaborðs og músar. Í raun bara kassinn, pínulítill með G4 og því helsta sem að þarf. Hægt að stækka hann og fá SuperDrive og Airport. Þetta er snilldar tæki sýnist mér við fyrstu sýn. Er með nægt afl og vel það og hentar vel fyrir þá sem vantar bara einfalda borðtölu. Apple lækkaði alla skjáina sína fyrir ekkert svo löngu síðan og svo auðvitað má tengja hvaða skjá sem er við þetta box. Mjög flott.

iLife dótið, Final Cut Pro og það snertir mig minna þar sem ekkert merkilegt var sýnt þar svona þannig lagað.

4 athugasemdir á “Mac Mini og iPod Shuffle

  1. Ef maður tengir hann við tölvuna þá sér maður röðina. Svo er bara málið að skipuleggja þetta nógu vel og þá er þetta barasta allt í fína:D

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s