Seinna tóndæmi dagsins

Annað tóndæmið er nýtt og ferskt. Eins og venjulega eru Rás2 og Mogginn að apa það upp eftir það sem ég er að hlusta á og Mogginn er akkúrat búin að skrifa um þetta band nýlega.

Bloc Party er nýtt band frá Lundúnum og gáfu þeir nýlega út sína fyrstu plötu. Einstaklega grípandi indie rokk hér á ferð sem að heillar mig alveg sérstaklega mikið þessa dagana. Gott að hvíla sig á Arcade Fire og Belle & Sebastian með því að skipta í þetta. Hugsa að þeir Bloc Party menn megi alveg þakka Joy Divison, Cure og fleirum fyrir sig en það má í raun tengja svona tónlist við margt. Þétt gítar riff halda þessu alveg blússandi Franz Ferndiand legu og svo er alveg suddalegur trommari sem ber húðirnar þéttari en andskotinn.

Lagið Helicopter er því seinna tóndæmi kvöldins. Fyrir þá sem að heillast eitthvað af þessu mættu tékka á Banquet en það er held ég fyrsta smáskífan af plötunni.

Bloc Party – Helicopter

Ein athugasemd á “Seinna tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s