DS STORE

Vinir mínir geta sleppt því að lesa þessa færslu, þetta er tölvunördafærsla fyrir makkanotendur.

Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki við Makkann er það skortur á almennilegu FTP forriti og svo að Makinn skilur alltaf eftir sig slóð þegar maður er búin að tengjast við sheiruð drif á PC vélum, skilur eftir DS STORE skrár og _filename drasl sem er engin tilgangur í nema fyrir Makkann því þarna geymast stillingar fyrir Finderinn fyrir þessa ákveðnu möppu.

Fann núna hvernig megi stoppa þetta. Keyra upp Terminal og skrifa defaults write com.apple.desktopservices DSDontWriteNetworkStores true

Þá er málið dautt, skil ekki afhverju þetta er ekki sjálfgildi í stýrikerfinu.

5 athugasemdir á “DS STORE

 1. bíddu… erum við ekki vinir eða???

  en annað.. ég á svo djöfulli erfitt með að tengjast samba serverum í gegnum connect to server dótið…

  kannastu við það?:P

 2. Engin vandræði með það hjá mér… ég tengist á diskana í PC vélinni og það er ekkert mál. Er næstum alltaf með það í gangi.

  Hvernig lýsir vandamálið sér?

 3. Gott að vita hverjir eru vinir sínir… fyrst bloggið um hana Ara og linkinn hans og nú þetta. Síðast þegar ég gáði þá var ég að nota makka.

  Þú kannt svo sannarlega að særa tilfinningar skepnan þín…

 4. windows er fyrir hálfvita

  ég er að reynað tengjast linux samba share-i.. og það virkar í öllu nema maccanum (xboxinu og windows vél sem ég fékk lánaða hjá vin;))

  það frýs alltaf bara glugginn og nær ekki að tengjast

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s