Bitchin

Steve Jobs er svona gaur sem maður annað hvort elskar eða hatar. Í gær á hluthafafundi var hann að segja hluthöfum frá 17" MacBook Pro vélinni og þá sagði hann orðrétt, „Everyone wants a MacBook Pro because they are so bitchin’". Held að endurkoma Steve Jobs árið 1997 sé einhver sú rosalegasta í langan tíma eftir að hafa verið ýtt úr fyrirtækinu 1985. Fyrirtækið blómstar og græðir meira en nokkru sinni fyrr og Apple merkið er eitthvað það vinsælasta premium brand sem til er. Jobs kom aftur eftir að John Sculley hafði rekið fyrirtækið, komið því í gegnum breytingar um að nota t.d. PowerPC örgjörva eitthvað sem Sculley hefur opinberlega séð eftir en honum fannst að Apple hefði frekar átt að velja Intel. Apple breytti svo yfir í Intel örgjörva bara núna nýlega. Pabbi hefur líka fundað með John Sculley, manninum sem gerði Pepsi að stórveldi. Fílaða.

Ég sé Bjarna Ármanns fyrir mér tala um sparnaðarleiðir og segja hversu bitchin þær eru.

Ein athugasemd á “Bitchin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s