My Morning Jacket

Z, nýjasta plata My Morning Jacket er hrikalega góð plata. Indirokk gert með svo miklum stæl að maður verður eiginlega hálf hissa yfir öllu saman. Meira um plötuna hér.

Gideon er eitt uppáhalds lagið mitt af plötunni. Það er eitthvað svo yfirnáttúrulegt og ég verð bara allur loðinn og krúttlegur að hlusta á það, fæ ekki nóg af þessu lagi.

Í síðustu viku stigu My Morning Jacket liðar á stokk í þætti David Lettermans og tóku lagið ásamt Fílharmóníu. Indierokkararnir uppáklæddir í smóking og öllu tjaldað til. Það er alvöru.

 

Ein athugasemd á “My Morning Jacket

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s