Lafðin

Lafðin, tryllitækið mitt og einhver fínasta sjálfrennireið sem fólk man eftir hefur fengið frí. Fríið mun eflaust vara það sem eftir er og núna verður Lafðin eingöngu sparibíll sem verður notaður á 17.júní og á tyllidögum þegar fornbílaklúbburinn fer á rúntinn.

Hertoginn hefur tekið hlutverk Lafðinnar en hertoginn er glænýr bíll úr kassanum sem kom sérstaklega frá Þýskalandi til að ferja mig á milli staða. Innbyggt er soda stream tæki og candy floss vél svo að maður geti haldið veislur. Þegar þú sérð þýskt stál keyra framhjá þér og Jói Jökull stendur uppúr topplúgunni með candy floss að þá veistu að ég er á ferðinni.

Guð blessi Lafðina. 

2 athugasemdir á “Lafðin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s