Þó Dóri sjálfur sé ekkert að springa úr gleði yfir því að vera komin til Íslands aftur frá Danmörku að þá er ég óendanlega glaður að fá hann aftur í Breiðholtið.
Aldrei aftur verðum við aðskyldir svona lengi. Bestu vinir eiga að hanga saman, alltaf.
Æi sætu strákar:* Alveg myndarlegustu vinirnir!
Já, spurning um að skrá þá hjá módel.is
Gummi er skráður, ég aftur á móti er í deilum við umboðsmanninn minn og get ekki gert neitt fyrr en það mál hefur verið leyst.