Sigfús?

Félagsheimili Kópavogs er fínn salur við Hamraborgina. Salurinn er ríkulega skreyttur með málverkum eftir löngu horfna meistara.

Eitt málverkið stakk þó í stúf við öll hin en þar mátti sjá eldri mann brosandi sínu breiðasta við stærðarinnar flygil.

Hver er maðurinn? Ég held að þetta sé Sigfús Halldórsson heitin en strákarnir vissu ekkert hver þetta var og gátu því ekki staðfest það við mig. Ég kem af menningarheimili og því þekki ég svona menn, þeir ekki. Það er munurinn.

Veit þetta einhver?

 

 

2 athugasemdir á “Sigfús?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s