Sufjan Stevens í Fríkirkjunni 16 og 17 nóvember. Þetta verða eftirsóttustu og heitustu miðar ársins svo mikið er víst.
Jólin verða í nóvember. Ég ætla á báða tónleikana.
Sufjan Stevens í Fríkirkjunni 16 og 17 nóvember. Þetta verða eftirsóttustu og heitustu miðar ársins svo mikið er víst.
Jólin verða í nóvember. Ég ætla á báða tónleikana.
þar sem að ég veit að þú reddar miðum þá þarf ég að leggja inn formlega pöntun uppá 2 miða annaðhvort kvöldið. Þarf að sýna frúnni þetta, það er alveg ljóst.
þetta er rugl Gummi minn, ferð ekkert bæði kvöldin og tekur upp miða sem aðrir gætu nýtt sér, þetta kallast frekja 😀 Svo ertu alltof hávær fyrir fríkirkjuna 2 daga í röð. Ég skal sjá um hitt kvöldið og taka það uppá diktafón handa þér, málið leyst