Afmælisbarn dagsins er þriggja ára prinsessa úr Breiðholtinu. Ammlisveisla á eftir með hávaða og sykri, einmitt þannig sem ég vil hafa það.
Hekla Dís er afmælisbarn dagsins. Guðdóttir mín og eins og hún segir sjálf, besti vinur minn. Ég hef fyrirgefið henni að kalla mig Guggu fyrsta árið eða svo.
