Ef ég heyri einu sinni enn að rigningin sé góð fyrir gróðurinn að þá fær einhver högg.
Of mikil rigning er ekki góð fyrir gróðurinn, gróðurinn þarf líka sól og gott veður til að þrífast.
Ef ég sé Helga Björns úti á götu að þá fær hann högg fyrir að hafa sungið „Mér finnst rigningin góð“ einum of oft.
Hver er þessi Helgi Björn?
Takk fyrir að laga þetta, nú skil ég miklu betur.
Sæll!
Ég heiti Guðfinnur og vinn á Markaðsdeild Símans. Það er alveg rétt að rigningin er góð fyrir gróðurinn og mjög nauðsynleg bændum.
Kveðja, Guðfinnur.