tóndæmi dagins

Á Airwaves 2005 var ein sveit sem ég vissi ekkert um en svo þegar ég sá drengina tvo í hlýrabolum og afapeysum spila þessa fáránlegu tónlist að þá gat maður ekki annað en öskrað með. Hvort sem það var ástand undirritaðs, blanda af nokkrum hlutum eða bara hrein snilld drengjanna skal ósagt látið en það breytir því ekki að eitthvað gerir þetta fyrir mig.

Ef manni langar ekki bara til að hoppa og kopaa, vagga sér og velta við svona tónlist að þá veit ég ekki hvað. Lo-FI-FNK aftur á klakann takk.

Þetta er einfalt já, þetta er hommalegt já. Það bara skiptir akkúrat engu máli, þetta svínvirkar. 

Lo-FI-FNK – BoyLife 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s