Ég er þreyttur en ég brosi í gegnum tárin þar sem þessi ferð var eitt það frábærasta sem þetta ár hefur borið af sér. Belle & Sebastian eru svo fáránlega gott tónleikaband að það nær engri átt. Það er ástæða fyrir því að ég hef þrisvar farið til útlanda eingöngu til að sjá sveitina á sviði.
Ég er með sært stolt en Ari Tómasson, fylliraftur reyndi einum og oft að spoona við mig í tjaldinu. Á endanum lét ég eftir honum og þá purraði hans eins og kettlingafull læða.
Seinna…
ekki heyrði ég þig kvarta mikið…
Afsakaðu fáfræðina… en hvað er að „spoona“?? Get ekki að því gert að mér dettur bara eitthvað dónalegt í hug… 😉
http://www.tonyskansascity.com/tonyskansascity/spooning.gif
Já vá hvað þetta voru fáránlega góðir tónleikar. Vildi að ég ætti þá heima í stofu og gæti bara ýtt á play þegar ég vildi komat í gott skap:)
Hvað með DP og Svanhildi???
Finnst þér það ekki líklegt…
ég stakk af þegar þeir voru búnir að hella öllu hvítvíninu mínu í tjaldið…
Það er skrýtið Svanhildur.
Ég man sérstaklega vel eftir að við höfum drukkið þetta hvítvín. Þú aftur á móti helltir niður hvítvíni í tjaldið okkar, þú sjálf! Ekki við krútttröllin.
ég var kannski pínu kenndur, en ég gleymi seint eins fallegri unaðsstund og dp-ið með Svanhildi og Gumma.
hver hefur ekki dp-að með svanhildi spyr ég nú bara!
ekki ég…en ég hef spúnað hana…það telst kannski ekki með?