tóndæmi dagsins

Núna eru margir að spyrja mig hvaða tónleikar af þessum fimm og hálfum sem ég hef séð með Belle & Sebastian standi uppúr.

Að mínu mati eru það tónleikar númer tvö, Belle & Sebastian í Vega 24.mars 2004 sem standa uppúr. Setlistinn var frábær og ferðin öll í Kaupmannahöfn var full af skemmtilegum minningum. Kvöldið áður en ég fór út hafði ég séð seinni tónleika Damien Rice á Nasa og svo í Danmörku kom Sara Bjarney frá Odense og allsberi gamli karlinn lét sjá sig ásamt fullt af öðrum hlutum sem ég mun seint gleyma.

Tóndæmi dagsins er fyrir Ásdísi sem langar að læra japönsku, Bolla Thoroddsen og Bendt san. Lagið er I´m a Cuckoo sem að Belle & Sebastian tóku bæði á Nasa og fyrir austan nema í þetta skiptið syngur Stuart á japönsku. Lagið er B-hlið á Books smáskífunni, japönsku útgáfunni.

Belle & Sebastian – I´m a Cuckoo (japanese) 

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s