Um svipað leiti og ég snéri mér við á hina hliðina á laugardagsmorgunn héldu tveir aðrir meðlimir Jóh klansins uppi kyndli þess og fána í miðbæ Reykjavíkur. Þar var 10km hluti Reykjavíkurmaraþonsins í fullum gangi.
Óli Jóh og Erik Sördal sáu um að halda uppi heiðri fjölskyldunnar og það með glæsibrag. Í 46.sæti var Erik og 19 sætum neðar í 65.sæti var Óli Jóh af 2171 keppendum. Það er bara ansi gott enda hlaupagikkir af bestu gerð. Á næsta ári verða það 1. og 2.sætið. Ég ætla að vera fyrir innan 500. sætið.
af hverju er gaurinn í rauða bolnum með bowling kúlu í buxunum?
Bara búið að taka Guffa inn í fjölskylduna? Nei bara víst það er mynd af honum.