Nú er allt að smella saman í brúðkaupsmálum.
- Búið að bóka sal.
- Búið að panta servíettur, dúka og svoleiðis dót.
- Búið að panta kokk og þjónustufólk.
- Búið að ákveða matseðil.
- Búið að bóka hljómsveit.
Núna er ekkert eftir nema svona smotterí og litlir hlutir.
Á þeim lista er búið að tvístrika undir liðinn : Finna framtíðarbrúðina mína.
Mér finnst gaman að skipuleggja brúðkaup.
Ætlar Toggi að taka lagið?
Hvað með hóruna á neðri hæðinni?
Sagði hún aftur nei?
Má ég hafa Mic ?
Guffi
ef allt bregst þá má leita á frænku sína