Brúðkaup

Nú er allt að smella saman í brúðkaupsmálum.

  • Búið að bóka sal.
  • Búið að panta servíettur, dúka og svoleiðis dót.
  • Búið að panta kokk og þjónustufólk.
  • Búið að ákveða matseðil.
  • Búið að bóka hljómsveit.

Núna er ekkert eftir nema svona smotterí og litlir hlutir.

Á þeim lista er búið að tvístrika undir liðinn : Finna framtíðarbrúðina mína.

Mér finnst gaman að skipuleggja brúðkaup. 

4 athugasemdir á “Brúðkaup

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s