Kvöldmatur kvöldsins sameinar allt það sem ég vil fá úr mat. Hann var æðislega góður á bragðið, leit vel út og tók enga stund að elda.
Ommeletta eða eggjakaka á íslensku var framreidd af sjálfum mér með ferkri basilikku, skinku, sveppum og rifnum parmesan osti.
Ég var svo svangur að ég gleymdi að taka mynd. Man það næst, þetta verður pottþétt aftur á boðstólnum.