Hún er ansi óþæginleg tilfinningin sem fylgir of miklu kaffiþambi. Í gær var ég eins og Tasmaníudjöfull um allt hús eftir allt kaffið.
En djöfull er kaffi gott.
Hún er ansi óþæginleg tilfinningin sem fylgir of miklu kaffiþambi. Í gær var ég eins og Tasmaníudjöfull um allt hús eftir allt kaffið.
En djöfull er kaffi gott.