Það er alltaf gaman af góðum tónleikum, það vita allir. Það er samt munur á góðum tónleikum og frábærum tónleikum.
Það sem skilur að góða og frábæra tónleika er lænuppið. Ein af þeim hljómsveitum sem gerir tónleika frábæra er hljómsveitn Ske sem ég sett á A-listann minn árið 2002. Ske er frábær hljómsveit.
Það verða Ske tónleikar á laugardaginn þar sem að Jeff Who? og Langi Seli og Skuggarnir munu taka lagið líka. Ég legg samt mesta áherslu að fólk sjái Ske.
