Í dag kemur í allar betri plötubúðir platan Puppy eftir listamanninn Togga. Toggi syngur eins og engill og á platan heima í safninu hjá öllum þeim sem hafa gaman af tónlist. Ef Smiths, Travis og Rufus Wainwright myndust eignast bastarð sem son væri það Toggi.
Allir útí búð að kaupa plötuna hans Togga, sættið ykkur ekki við eftirlíkinar og það er rosalega 2002 að downloada af internetinu.
1. heart in line
2. a place in my heart
3. birthday boy
4. my baby picked me up
5. puppy
6. here you go
7. it’s over
8. turn your head around
9. kill the king
10. in the light of day
11. sexy beast
12. insomnia