Það er virkilega gott að byrja daginn á því að fá sér einn kaffibolla eða svo og fá svo símtal frá annari deild hér þar sem manni er boðið í köku.
Ég er ekki frá því að það hafi akkúrat verið það sem ég þurfti. Kakan var góð enda innihélt hún hluti sem eingöngu fást í Bandaríkjunum svo ég noti nú orð bakarans.
Annars óska ég bakaranum til hamingju með 10 mánaða tóbaksleysið.
Það er allt svo gott frá Ameríku