á morgun er úrslitastund

Ekkert áfengi sem talist getur fór inn um mínar varir þessa helgi enda verður maður að vera í toppstandi fyrir morgundaginn.

Á morgun er eitt af þessum augnablikum þar sem allt er undir mér komið, ég verð að standa mig 100% og vel það. Eftir að ég hef lokið mér af er svo framtíð mín í höndum annara.

Á morgun fer sem sagt Drengjakór Breiðholts ásamt Togga og hljómsveitinni í Efstaleitið í upptökur á laginu Sexy Beast fyrir Kastljósið sem svo mun líta dagsins ljós fyrr en seinna, læt ykkur vita með það.

Deginum í dag var eytt í æfingar sem tóku stutta stund enda er Drengjakórinn eingöngu skipaður atvinnumönnum fram í fingurgóma. Hljómsveitin og Toggi ætluðu að vera lengur að æfa sitt enda allskonar vitleysa þar í gangi sem þarf að laga fyrir morgundaginn. Í Kastljósi er nefnilega ekki mæmað og því þarf Pétur t.d. að æfa powerslædið betur.

Ein athugasemd á “á morgun er úrslitastund

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s