Við Jói fórum að hitta litlu kjarnafjölskylduna við Rauðarárstíg.
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét voru hress og kát. Lovísa Margrét var langtum mannalegri en þegar ég sá hana síðast og þakkaði mér fyrir pössunina með því að æla á mig.
Í sumum löndum telst það æðsti heiður að láta æla á sig, ég vil túlka það einnit hér í þessu tilviki. Ég hélt á henni í ca 20min, henni fannst það þægilegt og þakkaði fyrir sig.
Einfalt.
ansi er þetta vel valið nafn hjá þeim 🙂