pirraður ? já nei

Ég er hættur að borða Ballerínukex útaf því að sænski umhverfisráðherrann er að skipta sér af hvalveiðum íslendinga. Ég hlusta ekki á breta og þeirra kvartanir fyrr en þeir loka Sellafield og hætta að menga sjóinn okkar.

Ég þoli ekki fólk sem býr úti á landi og vælir yfir því að Mogginn sé að gefa 2 fyrir 1 í bíó í Reykjavík því þau geti ekki nýtt miðann. Sömuleiðis fer í pirrurnar á mér fólk sem vælir yfir því að símafyrirtækin bjóði ekki sama hraðann á interneti allsstaðar á landinu.

Við þetta fólk segi ég; Takið hausinn úr ríkisstyrkta rassgatinu á ykkur, komið og verið með í árinu 2006 þar sem ríkir frjáls samkeppni og hættið að halda að þið eigið að fá það sama og þeir sem búa í þéttbýli. Þetta snýst allt um bissness og peninga. Þið veljið að búa þarna, og því fylgja plúsar og mínusar. Take it.

Þetta er pirringsmánudagur. Og þannig er það.

3 athugasemdir á “pirraður ? já nei

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s