Borgin Viktoría í Bresku Kolumbíu ,Kanada er ekki sú þekktasta á tónlistarkortinu en það kannski er að breytast í dag þökk sé Óla Jóh sem bendir á bandið Immaculate Machine. Þetta tríó hefur gefið út tvær plötur og tvær örplötur við ágætis orðstír hjá indie hundum… já og Óla.
Tóndæmi dagsins er því lag með hljómsveitinni Kandadísku sem mér finnst frábært og fæ hreinlega ekki nóg af. Þetta er æðislegt lag. Væri ekki málið bara að fá Imacculate Machine á næstu Airwaves hátíð? Held að það sé bara hin besta hugmynd.
Imacculate Machine – Phone Number
Svo er gellan frænka A.C. Newmans – það getur ekki verið slæmt