Styttist í Sufjan

Eftir rúma viku mun Sufjan Stevens troða upp í Fríkirkjunni. Ég er búin að bíða eftir því lengi að sjá Sufjan á sviði og núna mun það rætast. Mér líður svolítið svipað eins og þegar að ég vissi að Belle & Sebastian væru loksins að koma til Íslands.

Til að hita mig aðeins upp náði ég í video af tónleikum Sufjan á Austin City Limits hátíðinni þar sem hann spilar með yfir 20 manna fylgdarliði í búningum. Það að tónleikarnir í Fríkirkjunni verði helmingur af því sem þessir tónleikar hans í Austin voru dugar mér. Gæsahúð og allur tilfinningaskalinn fylgir svona tónleikum. Sufjan Stevens er ótrúlegur listamaður sem snertir alla sem hlíða á hann.

Tónleikarnir sem ég náðu í eru teknir upp af PBS sem er opna ríkisrekna sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum eru í DVD gæðum og skotnir af atvinnumönnum. Þetta kallast eigulegt á íslensku.

Ég get ekki beðið.

5 athugasemdir á “Styttist í Sufjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s