tóndæmi dagsins

Ég er nú ekki vanur að setja inn tóndæmi sem flestir hafa heyrt nú þegar og eru farin að óma á öldum ljósvakans. Í dag verður gerð undantekning þar á þar sem að þetta lag er svo gott að ég fæ bara í hann. Þetta er lagið fer beint á playlistann sem notaður er til að koma sér í gírinn. Þennan gír sem maður setur af stað þegar fyrsti bjórinn er opnaður og maður er að binda á sig slifsið.

Nafn sveitarinnar er hallærislegt enda eru þetta svíar. Peter, Björn and John er nafnið sem fær mann bara til þess að brosa. Þessir svíar eru svo flippaðir segir Ari alltaf. Einmitt, rosa flippaðir.

Young Folks er lagið og flestir hafa heyrt það í útvarpinu, það er með brilliant blístr kafla og Victoria, söngkona úr The Concretes syngur með þeim í laginu.

Peter, Björn and John – Young Folks

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s