Smá upphitun fyrir laugardaginn. Þetta video er einmitt af tónleikunum sem ég náði í um daginn. 4 mínutna markið er gæsahúð út um allan líkamann og í hring og aftur til baka. Falsettann með stelpunni og svo 30.sek seinna þegar bandið kemur allt inn er þess legt að fá fullorðna karlmenn til að gráta.