Sufjan Stevens er mér ofarlega í huga eftir tónleikana um daginn. Ég náði í útvarpsupptökur með honum þar sem hann er að kynna Illinoise plötuna á KCRW. Tóndæmi dagsins eru tvö lög úr þeirri lotu.
Sufjan Stevens – Casimir Pulaski Day
Sufjan Stevens – The Man Of Metropolis Steals Our Hearts
Þetta er náttúrulega mjög ágætt.