Jóla-tóndæmi dagsins

Ekki seinna vænna að setja inn jólalög fyrst að þau þessi jól fara að koma. Í þrjú ár hef ég sett inn sama jólalagið til að starta jólatóndæmunum og því ekki að gera það sama fjórða árið í röð. Hefðir eru góðar um jólin. Það verður engin Helgu Möller jólalög hér heldur skemmtileg jólalög með skemmtilegum böndum, svona eitthvað aðeins öðruvísi en normið.

Jóla-tóndæmi dagsins er því með Belle & Sebastian hvað annað og lagið er O Come, O Come, Emmanuel. Það er ótrúlega fallegt og langtum betra en t.d. útgáfa Sufjan Stevens. Fallegt lag og alveg afskaplega brothætt.

Belle & Sebastian – O Come, O Come, Emmanuel

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s