Alveg er það ótrúlegt hvað einn rauður sokkur getur gert mikið í stórri þvottavél.
Ég sem hef aldrei klæðst þeim forláta klæðnaði sem rauðir sokkar eru. Mig grunar að móðir mín hafi plantað þessum sokk þarna til að koma mér í klandur.
Var ekki bleikt annars að koma sterkt aftur inn?
Vúbbs…