Það var virkilega erfitt að gera árslista fyrir árið 2006. Eins og það var nú auðvelt fyrir 2005. Það segir manni bara að árið 2006 var talsvert lakara tónlistarlega séð miðað við árið á undan.
En listinn , hann er svona.
Innlent
- Benni Hemm Hemm – Kajak
- Toggi – Puppy
- Hafdís Huld – Dirty Paper Cup
- Pétur Ben – Wine For My Weakness
- Jóhann Jóhannsson: IBM 1401, a User’s Manual
- Lay Low Please Don´t Hate Me
- Helmus und Dalli Drunk is faster
Erlent
- Islands – Return to the Sea
- Neko Case Fox Confessor Brings The Flood
- Belle & Sebastian – The Life Pursuit
- Mates of State – Bring it back
- Camera Obscura Let´s get out of this country
- Joanna Newsom – Ys
- Beck The Information
- Destroyer – Destroyers Rubies
- Sunset Rubdown – Shut Up I Am Dreaming
- The Low Frequency in Stereo The Last Temptation of The Low Frequency in stereo
Finnst svoldið skítt að fólk kommenti ekki við þessa færslu svo ég ætla að gera það.. því .. já þetta var fín færsla og mjög fróðlega :)Er sammála öllu nema ég fíla ekki Joanna Newsom.. eiginlega.. það er eitthvað við hana sem fríkar mig út minnir mig á hitler eða eitthvað álíka.
Er enn svekkt að hafa misst af Islands a airwaves en hef hlustað á þá mikið eftir airwaves hinsvegar.. frábærir. Hafðu það gott og gleðilegt nýtt ár !
Maja