Fyrsta afmælisbarn ársins 2007 er alltaf sama afmælisbarnið, ótrúlegt hvernig árin endurtaka sig.
Heimasæta, hamsturinn og óðalsbóndinn Svanhildur á afmæli í þetta skiptið. Hún á alltaf afmæli 1.janúar þannig að hún fær ekki alltaf afmæliskveðjur fyrr en nokkrum dögum seinna sökum ástands fólks á nýársdag. Svanhildur ber ein ábyrgð á því að hvítvín er ekki selt í kjörbúðum heldur bara í ÁTVR.
Svanhildur fær bara svona staðlaða kveðju því hún fékk sms í gær og svo fær hún gjöf þegar hún heldur uppá afmælið.