Sumir eru afskaplega fljótir að gleyma, eiginlega of fljótir að gleyma.
Samfylkingin óskar eftir upplýsingum um fjárhagslega samskipti borgarinnar og Byrgisins…….
Hefðu þeir ekki getað spurt sjálfa sig að þessu? Það hafa verið þeir ásamt sínum félögum í R-listanum sáluga sem sömdu og gerðu og græjuðu varðandi þetta.
Þetta lið er svo hresst.
Mumma í Ráðhúsið !!!
Veistu Gummi ég held að þau séu ekki að biðja um þetta núna af því að þau muna ekki hvað þau voru að gera í tíð R-listans eða af því að þau viti ekki hvernig þessu er háttað heldur frekar til að það sé gert opinbert hver hlutur Reykjavíkur sé.. enda áhugavert mál og margir sem vilja vita hvernig fjármálin þarna eru..
Sammála?
já ég er sammála. fannst þetta bara fyndið, einhver þeirra veit þetta pottþétt. Einhver þeirra skrifaði undir samning við Byrgið á sínum tíma væntanlega.