vor í lofti

Hjartað í mér er byrjað að slá aftur, lungun eru byrjuð að fyllast af fersku lofti og hugurinn er frjórri en nokkru sinni fyrr. Lífið er einhvern veginn allt að færast til betri vegar og ekki hægt að segja annað en að það sé bjart yfir manni þessa dagana.

Afhverju?

Jack Bauer er komin aftur og tveir tvöfaldir þættir eru komnir og þetta byrjar vægast sagt vel. 24 eru þættir sem fá fullorðna menn til að pissa á sig af spenningi og fullorðnar húsmæður til að fórna öllu eins og eldamennsku, þvotti og straujun bara til að sjá sinn Jack Bauer.

2 athugasemdir á “vor í lofti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s