Gestur Óskar Magnússon, lögmaður en umfram allt Breiðhyltingur fagnar þrjátíu árum í dag.
Afmælisbarnið var að heiman um helgina en afmælispartýið var samt haldið án hans á L82. Það var fjölmennt og margar góðar ræður sagðar, Gestur því miður missti af þeim öllum.
Til hamingju með afmælið vinur.
Innilega til hamingju með afmælið Gestur minn
Takk takk gummi og mammajoh. Ef þessi mynd er ekki auglýsing fyrir lætbjór þá veit ég ekki hvað.
Þrátt fyrir fyrri ummæli þín um mig þá óska ég þér innilega til hamingju með afmælið.
Takk fyrir það Guffi – það er einlægnin sem skiptir máli í samskiptum