tóndæmi dagsins

Óli Jóh fær allan heiðurinn af tóndæmi dagsins. Við skulum hafa það á hreinu. Give credit where credit is due eins og sagt er.

M Ward, réttu nafni Matt Ward er tóndæmi dagsins. Platan hans Post-War á eyrun mín í dag enda frábær plata hér á ferð. Á plötunni bregða meðal annars fyrir Neko Case og söngvari My Morning Jacket, Jim James. M Ward er augljóslega að hanga með rétta fólkinu, það skín í gegn. Spilar með Connor Oberst sem allir þekkja sem Bright Eyes og hann spilar með sætustu stelpu indie poppsins, Jenny Lewis.

Fyrra tóndæmið er einmitt með Neko Case í bakröddum, ekki leiðinlegt að hafa Neko fyrir aftan sig. Hún er engill blessunin.

M. Ward – To Go Home

Seinna tóndæmið er lagið sem greip mig mest við fyrstu hlustun. Lagið er stutt, eiginlega of stutt en það er ákveðin sjarmi í því. This Whole World með Beach Boys er t.d. eitt fallegasta lag sem ég veit um, þó það sé svona stutt. Allt of stutt. Lagið felur í sér frábæra setningu um reyksprengjuna sem stunduð er á skemmtistöðum bæjarsins. Frábært að heyra hana ; „she´s got one magic trick, she´s got one and that´s it …… she disappears“

M.Ward – Magic Trick

Ein athugasemd á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s