Apple og Eberg

Í nótt þegar Óskarinn var í full swing var sýnd fyrsta sjónvarpsauglýsingin fyrir iPhone , nýja GSM símann frá Apple.

Auglýsinguna má sjá hér.

Það sem er merkilegast við þessa auglýsingu og fólk er ekkert að fatta er að lagið í auglýsingunni er eftir Einar Tönsberg eða Eberg eins og hann kallar sig og heitir Inside your head .
Það þykir mér merkilegra en auglýsingin, sem er þó helvíti skemmtileg.

2 athugasemdir á “Apple og Eberg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s