Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar er einhver vinalegasta og skemmtilegasta búð sem ég veit um. Þar er hreinlega stjanað við mann og allt gert til að láta verslunarferðina vera sem þægilegasta og skemmtilega. Svo skemmir ekki fyrir að búðin er flott og stútfull af lekkerum vörum.
Þetta er búð sem ég mun venja komur mínar oftar í.
og stóllinn í horninu hægra megin (rétt hjá afgreiðsluborðinu) er rugl þægilegur