Það var afskaplega þægilegt að fara í mat til „tengdó“ í gær. Enda engin smá veisla í gær. Á borðum fyrir utan þetta venjulega meðlæti var t.d. krónhjörtur, fasani, kengúra, lambakjöt og nautakjöt. Svo var laxahjarta fyrir Salómon.
Arnar mætti vera duglegri að fara í mat til mömmu sinnar og pabba og leyfa mér að koma með.