Á laugardaginn á lokadegi Alþingis átti að taka til afgreiðslu frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum. Allsherjarnefnd var búin að taka frumvarpið til afgreiðslu og samþykkja og ekkert eftir nema að koma því á dagskrá og ræða inni í þingsal og ganga til atkvæðagreiðslu um málið.
Steingrímur J. Sigfússon hækkaði þá róminn og hótaði málþófi Vinstri Grænna ef málið færi til afgreiðslu. Því var hætt við það enda nóg um að vera á síðasta degi Alþingis en að fara að þrefa upp þetta í marga klukkutíma.
Steingrímur þessi er sá sami og var á móti því að bjórbanninu væri aflétt 1.mars 1989.
Ég myndi treysta manninum til að banna bjór aftur ef hann kemst til valda. Einu sinni allaballi, alltaf allaballi. Þó að hann sé í nýjum grænum búningi er þetta enn sama gamla röddin. Hann er jú eftir allt saman bara gamall afturhaldsseggur.
Þessi maður er skv. skoðanakönnunum á leið í ríkisstjórn!!! og ekki bara það heldur yrði hann í góðru stöðu til þess að heimta forsætisráðherrastólinn! ef þessi kommúnisti myndi komast í æðsta stól ráðherra, þá myndum við tapa milljörðum…hann myndi hætta við Káraknjúkavirkjun og þar stæði auðnin ein með einni risastórri stíflu og allur peningurinn sem fór í uppbyggingu myndi tapast, bjórinn yrði bannaður, falun gong liðar væri boðinn griðarstaður (ekkert að því, bara fólk í leikfimi), klámblöð yrðu bönnuð og sá sem myndi voga sér að opna slíkt eintak myndi missa hendina í fallexi eins og í Jeddah í saudi-arabíu! Femenistapöpullinn myndi ráða ríkjum, klámstjörnur bannaðar (úbbs það er búið)! ungir krakkar sem eru að alast upp núna eiga eftir að segja stórt HA! þegar við tölum um fólk eins og jenna jameson, Kobe Tai, peter North og Rocko Sifreti, sem er ekkert nema synd! Stoppum þetta rugl! ég vil fá mitt klám og geta keypt léttvín og bjór í matvöruverslunum!
ást og virðing
Ómar Diegó
tek undir þessi orð hjá þér!
Sammála maðurinn er vitleysingur en hvað er málið með sjallana að koma aftur og aftur með sama frumvarpið um björ og léttvín á seinustu dögum þingsins, vitandi það að svona mál verður kæft af kommunum.
Iss, maður verður bara feitur af bjór.
Rétt væri Rocco Siffredi.
póteitó potato