skurðarbretti

Munaðurinn á L82 er svo rosalegur að meira að segja lítill og ómerkilegur hlutur eins og skurðarbretti er meira virði í krónum talið en playstation 2 tölva.

Fínir menn verða að eiga gott skurðarbretti og okkar er sérstaklega sniðið að okkar þörfum. Það er skorið eftir sniði sem við lögðum fram, í lit sem passar við innréttingar og í stærð sem hentar öllu því sem við mögulega þyrftum að nota skurðarbretti í. Brettið er úr Corian sem er sterkari en allt og ekkert bítur á. Corian er rándýrt efni sem útskýrir að hluta afhverju brettið er dýrt.

Ég mun kúra með skurðarbrettinu næstu daga bara svona til að kynnast því betur.

4 athugasemdir á “skurðarbretti

  1. Einkennilegt hvernig þú ert tilbúin að viðurkenna rétt Arnars á þessum hlutum núna. Venjulega þegar þetta er rætt á L82 segirðu að hann eigi ekkert í þessu.

    Skurðarbrettið er sannarlega í eigu Arnars en á L82 er þetta ein stór sameign. Ég er líka sá eini sem nota skurðarbretti á þessu heimili.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s