Ég og Ari erum með sama mánudagsblúsinn. Erum ekki alveg tilbúnir í þennan dag en það er þá bara að vera beinn í baki og skriðtækla mánudaginn með tveimur fótum.
Við erum með sömu lausnina í þessu máli og hún er að hlusta á We´re from Barcelona. Myndin segir allt sem segja þarf.
enda svona pick-me-öpp lag af bestu gerð
Þið eruð starálfar!