Who Knew

Hljómsveitin Who Knew tróð upp í Kastljósi í gær. Ef ég hefði ekki vitað betur hefði ég haldið að Wolf Parade væru að spila í sjónvarpinu.

Þetta eru vel spilandi strákar augljóslega undir áhrifum frá Wolf Parade. Það er allt í lagi að vera undir áhrifum hljómsveita sem maður hefur tekið sér til fyrirmyndar en það er einum of að taka allt sem fyrirmyndin gerir og skella í eitt lag ásamt töktum hljómsveitar meðlima og allt. Who Knew er klárlega ekki Wolf Parade tribute band.

Tóna aðeins niður Wolf Parade tendensinn og þá er þetta komið því þetta hljómaði ágætlega og drengirnir geta spilað.

Ein athugasemd á “Who Knew

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s