Ritstjórn síðunnar ætlar að nota tækifærið og óska fjölskyldunni Hvassaleiti til hamingju með daginn. Ekki heldur EKG ráðuneyti sínu heldur bætir hann við sig öðru. Hann er því sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra frá og með deginum í dag. Ef heldur sem horfir verður ráðherrann kannski með fimm til sex ráðuneyti undir sínum hatti eftir þrjú kjörtímabil.
Hann verður því ekki nefndur sjávarréttarráðherra lengur heldur ráðherra humra og haga. Surf n´ Turf minister á engilsaxnesku.
Matarmálaráðherra
Menu minister.
Mér finnst miklu meiri virðuleiki yfir humrum og högum frekar en matarmálaráðherra.