17.júní var haldin hátíðlegur að vanda. Þó var ekki byrjað fyrr en seinni partinn enda menn aðeins sunnan við sig eftir frábæra útskriftarveislu á laugardeginum.
Við fengum frábæran tourguide frá Reykjavíkurborg sem er í þjóðhátíðarnefnd sem lóðsaði okkur í gegnum borgina og benti okkur á merkilega hluti sem gaman væri að sjá. Þetta var engin annar en Bolli Thoroddsen sem tók sig svo til og gleypti tvö candyfloss á sirka 15 mínutum.
Það sem fylgdi á eftir því var kostulegt, drengurinn fór í sykursjokk og fékk og babblaði og babblaði um daginn og veginn.
Myndin sem Dóri tók sýnir þetta best. Ég myndarlegur og yfirvegaður að venju en Bolli í sykursjokki.
Guðmundur, ég sendi þér reikning fyrir nöglinni og glimmermessinu!