Drengur er fæddur

Góðum hlutum ber að fagna og básúna um víða veröld.

Það er því með gleði í hjarta sem ég tilkynni að fyrir nærri tveimur vikum fæddist nýr sterkur og kröftugur drengur sem ber einstaklega góð gen. Ég ætla að taka svo stórt til orða að drengurinn er það flottur að hann gæti verið Jóh, ég legg samt áherslu á gæti því hann er það ekki. En hann er nálægt því.

Klanið sem öllu ræður norðan heiða eftir landsskiptinguna miklu 1732 var að fjölga og er það prinsinn sjálfur Brynjar Harðarsson sem fjölgaði mannkyninu þjóðinni allri til yndisauka og gleði. Drengurinn verður eftir nokkur ár farin að öskra og æsa sig eins og pabbi sinn en vonandi mun ró og myndarleiki mömmunnar verða ráðandi kostur enda nóg að hafa einn Binna.

Við sjáum mynd.

binnidagmarstrakur.jpg

5 athugasemdir á “Drengur er fæddur

  1. Til hamingju Brynjar – drengurinn fær pottþétt hitakrem frá mér í skírnargjöf.
    Er það bara ég eða virðist prinsinn vera með í vörinni?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s