Toppur sumarsins 2006 voru tvennir Belle & Sebastian tónleikar á nokkrum dögum. Hini fyrri á Nösu og hinir seinni í Bræðslunni á Borgarfirði eystri. Það þýddi fimm Belle & Sebastian tónleika undir belti á sex árum sem er bara vel þolanlegt.
Því er ekki úr vegi að skella B&S á síðuna.
The Model er eðallag, hvað þá live á Glastonbury.